Sólardalurinn

Vertinn áđi í sólardalnum alla síđasliđna viku í góđu yfirlćti húsbćndanna ţar. Í Víđidalnum skín sólin í tíma og ótíma ţótt ótrúlegt sé og ţađ er hreint lygilegt hve margar sólarsstundir eru í einum sólahring ađ sögn ábúenda í Dćli. Ţar ku sólin skína í 2548 daga á ári. 

Húsbóndinn var í söluferđ og tilhlýđilegt ţótti ađ fara međ ţví minni stubbur títtnefndrar býr ţar rétt hjá og sonurinn og tengdadóttirin einnig um ţessar mundir. Títtnefnd skreytti piparkökur á leikskólanum á Hvammstanga eins og góđri ömmu sćmir og naut líđandi stundar. 

Heimabćrinn Hafnarfjörđur fagnađi Vertinum eins og vera ber enda má ćtla ađ mikill missir sé af margnefndri ţegar hún skreppur í svona ferđir. 

Vertinn bíđur nú spök eftir veđrinu og vindinum, stóru trén í garđinum ađeins farin ađ bćra á sér en húsiđ er umvafiđ háum trjám á alla kanta. Nćsta vika fer í smá jólaundirbúning og svoleiđis. Jólahlađborđ nćstkomandi föstudag og kvöldverđur međ góđu fólki laugardaginn nćsta í Bergen í Noregi en ţar mun ég dvelja í nokkra daga mér til ánćgju og yndisauka. 

Ţađ má međ sanni segja ađ lífiđ sé ljúft og gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 635346

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband