Víkin mín Bolungarvík

 

Víkin mín Bolungarvík

 

Víkin mín fríđa í fjallanna sölum

svo fögur viđ ólgandi haf.

Víkin sem skartar svo fallegum dölum

og drottinn af góđmennsku gaf.

Víkin sem vonir í brjóstunum vekur

mun vandlaga hlúa mér ađ

Víkin sem huga minn alfariđ tekur

í hjarta mér ćtíđ á stađ.

_

Víkin međ Bólin í bernskunnar minni

og börnin sín stór jafnt sem smá.

Víkin hún heillar viđ nánari kynni

svo hugguleg ţykir ađ sjá.

Víkin međ Hólskirkju hátt upp á hólnum

ţar leikur sitt hljómţýđa lag.

Víkin sem klćđist ć fegursta kjólnum

og heilsar hvern einasta dag.

_

Víkin  međ Ósvör og vermanninn mćta

svo máttug međ manni og mús.

Víkin sem okkar svo glađbeitt vil gćta

og gaf okkur landiđ svo fús.

Víkin viđ sjávarins stađföstu öldu

og sólrođann blika viđ tind.

Víkin sem vakir á haustkvöldi köldu

og kveđur viđ sérhverja lind.

_

Víkin hún til allra bolvískra barna

ţá syngur sinn hljómfagra söng.

Víkin sem garđinn sinn fékk hér til varna

og stolt bíđur Óshlíđargöng.

Víkin sem bátanna brosandi gćtir

og borubrött leiđir ađ strönd.

Víkin sem grösugar grundirnar vćtir

er leiđandi lífshjálparhönd.  

 


 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 635419

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband