Dagur 12. - Dagur 2. í stofnfrumugjöf

Dagurinn í dag byrjaði í likingu við gærdaginn, ógleðin að drepa mig og ekkert dugði til að stemma stigu við henni framan af degi. Á endandum voru mér gefnir sterar sem slógu á hana að miklu leiti og ég gat risið upp úr rúminu og mér líður bærilega núna.

Hitinn rikur alltaf upp öðru hvoru, ekkert hefur fundist út hvers vegna er trúlega eru mínar eigin bakteríur að spila einleik i skrokknum því ónæmiskerfi er ekki til staðar. Þeir ná að slá höndum sínum yfir það læknarnir og kom því fyrir kattarnef. 

Farin að geta dreypað á bláberjasúpu og nælt mér í eina og eina kartöfluflögu með sem gleður hjúkkurnar hérna óumræðinlega mikið.

Sitt hér semsagt nokkuð sátt með bláberjasúpu og bekkenið á kantinum.

Hvað er hægt að hugsa sér lífið betra.....NOT.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband