14.3.2008 | 08:06
Alda
Ef að ég hjá pabba einn fimmeyring ég fengi
Í Bakkavík brosandi vinnur við þrifin
og borubrött ræðst það á gerlanna regn.
Sagt er að þar sé hún þó nokkuð iðin
þótt Alda sé oftast nær rennblaut í gegn.
Með Bjössa hún brá sér til framandi landa
og hafði þar viðdvöl og örstuttan stans.
En hitinn víst ætlaði öllu að granda
samt lék sér við öldur í ólgandi dans.
Í brúðkaupi bróður síns veislustjórn hafði
þar bærileg þótti og glettin á brá.
Þar sögur af honum svo töfrandi sagði
og aldeilis fróðlegt það þótti að sjá.
Sem flokkstjóri fann hún í sumar sitt fagið
og stundum í Kjallarann brá sér á vakt.
Við sundlaugarvörslu svo vann annað slagið
Því Öldu er heilmargt til listanna lagt.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.