11.3.2008 | 22:45
Einu sinni var
Trommarinn á myndinni hér til hliðar þótti æði frambærilegur á sínum tíma. Hann spilaði í margfrægum hljómsveitum hér og þar með vel þekktum hljóðfæraleikurum. Þessi hárprúði poppari lamdi húðirnar eins og honum væri borgað fyrir það og sögur herma að hann hafa haldið þokkalegum takti þegar svo bar undir. Þessi trommari, sem lærði hjá Guðmundi Steingrímssyni í eina tíð, er nú búinn að kaupa sér trommusett úr ekta birki, geirneglt með koparskrúfum og húðað með krókódílaskinni. Það dugir ekkert minna en atvinnumannasett, sem ættað úr smiðju Ludwigs heitins, sem var víst mikill trommari á sínum tíma, til að slá í gegn. Settið er nú komið í geymsluna hjá tengdó og brunað verður suður innan tíðar til að selflytja settið vestur á firði svo hægt verði að brúka það til hljóðfæraleiks. Það var annar miðaldra skallapoppari sem átti settið og hafði sá hinn sami án efa ætlað sér að láta gamla drauma rætast um frægð og frama á tónlistarsviðinu. Hann hefur væntanlega komist að því að það var liðin tíð, því hann seldi settið til trommarans sem hér um ræðir sem ætlar sér nú að fara að æfa sig af miklum móð. Nú verður gaman að sjá hversu vel hefur lifað í gömlum glæðum og hvort takturinn sé eins hljómfagur og hann einu sinni var.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Athugasemdir
Ludvig....alvöru bítlasett:o)
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 12.3.2008 kl. 08:37
Það var mikið að strákurinn lét drauminn rætast. Hann tók í settið hjá prinsinum mínum og stóð sig bara vel. Þetta verður sjálfsagt eins og með gráa fiðringinn það verður erfitt að stoppa hann núna.
Halldór Jón Hjaltason (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 09:33
já einu sinni dreymdi mig um að vera trommari, svo bassaleikari, svo rokksöngvari og nú er ég bara leikari
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.