27.11.2015 | 21:18
Allt gengur eins og í sögu
Leigubíllinn bara okkur á endanum á Karólínska sjúkrahúsið í morgun, alltof seint þeir eru nú dáldið brokkgengir þessir bílstjórar hérna, sumir rata ekkert um borgina og keyra í endalausa hringi. Allt kom vel út úr blóðprufum og allt gengur eins og við er að búast, sumsé bara nokkuð vel. Ég fékk úr því skorið að ég væri alls ekki með barni því það væri nokkuð öruggt að það hefðu bara verið stofnfrumurnar úr þeim þýska sem ég fékk og ekkert annað. Aftur á móti geta sterarnir myndað bjúg á vissum stöðum á líkamanum ma. framan á vömbinni, á bakinu, í andlitinu og á fótunum sem hverfur þegar áhrifanna hættir að gæta af þessu lyfjum.
Í gær tók ég mér hvíldardag og hafði það bara náðugt. Í dag fór ég í smá verslunartúr en var svona eiginlega ómöguleg til verslunarferða og úthaldslítil. Þó fórum við og húsbóndinn og Elsa inn á kaffihús og nutum jólatónlistar yfir rjúkandi súkkulaðibolla og það var yndislegt.
Það styttist í jólin og tíminn hendist áfram. Búin að vera hér í tvo mánuði uppá dag og nú fer að styttast í annan endann þessi meðferð.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 635712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.