Jólablandan í máli og myndum

Malt & AppelssínJólablandan Malt & Appelssín stóð sig með stakri prýði á laugardagskvöldið var enda tónelskir hljómlistarmenn í hverju rúmi. Sjálfsagt er að geta þess að jólaguðspjallið ómaði um húsið enda var sungið eftir sérstakri sálmabók sem var dreift á borðin í boði Dr. Lýðs. Þar var sungið í nýja testamenntinu hve bjart væri yfir Bolungarvík því þar blikaði jólastjarnan bláa sem væri engu lík. Allir þeir sem mættu voru skrásettir í sakramentið hjá Vertinum í Víkinni þar sem nöfn þeirra munu varðveitast um aldur og eilífð í biblíu staðarins. Vitringarnir voru með gull, reykelsi og myrru og bull, ergelsi og fyrra var skilin eftir heima.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 34
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 635932

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband