Heimsviðburður í húsi harma og hamingju 14. nóv

Nú verður uppljóstrað um heimsviðburðinn sem varpað var fram í hálfkæringi hér á blogginu ekki alls fyrir löngu. Það verður að segjast alveg eins og er að Vertinn í Víkinni hefur oftar en einu sinni grátbeðið þann sem nú stígur á stokk að troða upp við tækifæri en venjulega hefur  hann verið upptekinn við tónleikahald hirst og her um veröldina. Það er því sannur heiður að kynna til leiks heimskunna tónlistarmanninn Mugison sem kemur alla leið frá Súðavík af öllum stöðum til að halda tónleika. Með honum er einn snjallasti gítaristi sem Ísland hefur af sér alið, sjálfur Björgvin Gíslason.

Vertinn óskar af þessu tilefni bæjarbúum til hamingju með að þessi stórkostlegi listamaður ætli að koma í sína heimbyggð og flytja tónlist sína í húsi harma og hamingju. Títtnefnd mælir svo um og leggur áherslu á að allir sem vettlingi geti valdið mæti á tónleika þeirra kappa og sýni þeim hve mikils virði það er að fá slíka listamenn í heimsókn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband