31.10.2009 | 19:52
Gott kvöld með Greifa
Hann var bara sérdeilis framúrskarandi Greifinn sem sótti Einarshúsið heim í gærkvöld. Hann hóf kvöldið á Kjallarakeppni og spurði mann og annan spjörunum úr. Að endingu hrepptu tvær bráðgáfaðar ungar bolvíksar konur hnossið og fóru seint um síðir með drukk frá Vífilfelli heim. Það var þó ekki fyrr en kvöldið rann sitt skeið á enda því fjörið var einstak og Bjössi Greifi hlítur mikið lof fyrir góða frammistöðu því hann var fantagóður. Hann kunni tónstigan frá upphafi til enda og spilaði eitthvað við allra hæfi og það var sungið og dansað. Þegar Vertinn í Víkinni gat litið upp úr gömlu kolageymslunni var brunað út á dansgólfið og dansað af lífsins sálar kröftum. Það er innifalið í starfi Verta og vinnuhjúa hússins að dansa við kúnnann þegar þannig viðrar og það er sannkallaður kaupauki þegar gömlu góðu lögin óma og gamalkunni takturinn rífur í.
Bjössi söng frystikistulagið á spurningakeppninni og kunni textann upp á hár
Þessar mættu auðvitað galvaskar og tóku þátt
og líka þessar
að ógleymdum sæbjúgukörlunum sem komu gagngert frá Grundarfirði til að taka þátt í Kjallarakeppni og kannski veiða nokkra konupunga í leiðinni
og trúbadorinn blés ekki úr nös allt kvöldið
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 635638
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Athugasemdir
Þeir eru nú flottir sæbjúgukarlarnir frá Grundarfirði :)
Kolbrún Rögnvaldsdóttir1 (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.