Þorskurinn 2009

Tónlistarhátíðin Þorskurinn 2009 verður í Kjallaranum í Einarshúsi í samstarfi við Jakob Valgeir ehf. 21. nóvember nk. milli kl. 16:00 og 19:00. Jakob Valgeir ehf. gefur hverjum listamanni sem leikur og syngur á hátíðinni eina öskju af heimsins besta þorski sem verkaður er hjá fyrirtækinu. Tónlistarhátíðin Þorskurinn verður árlegur viðburður í Garðinum bak við Einarshúsið að sumri til en þessi fyrsta tónlistarhátíð er forsmekkur af því sem koma skal en hún verður liður í Kærleiksdögum í Bolungarvík að þessu sinni. Á Þorskinum 2009 geta allir fengið að syngja og spila, trúbadorar sem hljómsveitir, ungir jafnt sem aldnir og þegar eru tónlistarmenn farnir að skrá sig til leiks.

Áhugasamir tónlistarmenn hafa samband við Vertinn í Víkinni í síma 864-7901 eða á netfangið ragna@einarshusid.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 635638

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband