Jólahlaðborð í Einarshúsi 5. og 12. desember

Einarshús í snjóTvö jólahlaðborð verða haldin í Einarshúsi fyrir komandi jól. Boðið verður upp á hefðbundið hlaðborð líkt og undanfarin ár þó án efa megi búast við að bryddað verði upp á einhverju nýju á matseðlinum að þessu sinni. Lagt verður ofurkapp á að góðgætið bragðist sem best og renni ljúft niður kverkar.

Á jólahlaðborðunum í Einarshúsi verður flutt úrval laga úr rómantísku leik- og söngdagskránni "Vegir liggja til allra átta" sem Litli leikklúbburinn hyggst frumsýna eftir áramótin en þar verður gripið niður í lög systkinanna Ellýjar og Vilhjálms Vilhjálmssonar.

Lifandi tónlist verður svo í Kjallaranum eftir hlaðborðin og leikið og sungið fram á nótt.

Verð er 6500,- á mann og byrjað er að taka á móti pöntunum í síma 456 7901 á opnunartíma Einarshúss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 635771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband