22.10.2009 | 01:25
Jólahlaðborð í Einarshúsi 5. og 12. desember
Tvö jólahlaðborð verða haldin í Einarshúsi fyrir komandi jól. Boðið verður upp á hefðbundið hlaðborð líkt og undanfarin ár þó án efa megi búast við að bryddað verði upp á einhverju nýju á matseðlinum að þessu sinni. Lagt verður ofurkapp á að góðgætið bragðist sem best og renni ljúft niður kverkar.
Á jólahlaðborðunum í Einarshúsi verður flutt úrval laga úr rómantísku leik- og söngdagskránni "Vegir liggja til allra átta" sem Litli leikklúbburinn hyggst frumsýna eftir áramótin en þar verður gripið niður í lög systkinanna Ellýjar og Vilhjálms Vilhjálmssonar.
Lifandi tónlist verður svo í Kjallaranum eftir hlaðborðin og leikið og sungið fram á nótt.
Verð er 6500,- á mann og byrjað er að taka á móti pöntunum í síma 456 7901 á opnunartíma Einarshúss
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 635771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.