14.10.2009 | 02:45
Berlín
Enn grípur Vertinn niður í sögu Berlínarferðar. Það þarf svosem engan að undra að hjartsláttur borgarinnar hafi slegið ögn örar er viðlíka Vert og vestan og hér um ræðir kæmi í heimsókn með friði og spekt.
Ekki var annað að sjá en að títtnefnd tæki sig vel út í garðinum þar sem áin bylgjast svo blíðlega um borgina. Aldrei var þó sorgarsagan langt undan sem varðveist hefur í árafjöld og bjó í hverju stræti, hverjum krók og hverjum kima.
Minnismerki um gyðingana stóð í austuhlutanum en í garðinum á bak við var grafreitur þeirra, sem nasistar jöfnuðu við jörðu og eyðilögðu.
Sumstaðar voru minningar um gyðinga greiptir á plötur sem áttu sér stað á götunum við hlið fallinna laufa. Þarna mátti sjá nöfn fólks sem endaði lífdaga sína í útrýmingabúðum nasista.
fararstjórinn var framúrskarandi en þarna stendur Eirík í elsta hluta Berlínarborgar og fræddi gesti um söguna.
Vertinn vílaði það þó ekki fyrir sér að stilla sér upp milli fóta fallinna kommúnista til að hægt væri að festa augnablikið á filmu
Smá skandall skók þó borgina eitt augnablik er Vertinn í Víkinni fór að hoppa á minnismerki um Helförina. Það þótti alls ekki viðeigandi sem það auðvitað er ekki. 2700 kassar tilheyra þessum stóra minnisvarða sem stendur á einum dýrasta stað Berlínarborgar. Sumar túlka kassana sem raðir lesta sem fóru með fólk í útrýmingabúðirnar, aðrir sem stíga þrautagöngu gyðinga og þeirra sem ekki þótti Hitler þóknanlegir. Hver getur þó túlkað minnismerkið eins og hann vill.
Konan þarna til hægri á myndinni er fótósjoppuð
Andartakið var þrungið álögum fyrri ára og ógnvekjandi að gera sér í hugarlund hvernig ástandið var á tímum stríðs og hörmunga í þessu landi
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.