30.9.2009 | 11:36
Tvær flugur í einu höggi
Það má með sanni segja að Vertinn sló tvær flugur í einu höggi er hjónakornin Matthildur og Gummi Hjalta voru ráðin á einu bretti til að sjá um laugardagskvöldið 3 október. Matta er spyrill í Kjallarakeppni og Gummi trúbbast á stóra sviðinu síðar um kvöldið. Kjallarakeppnin hefst um kl. 22:30 og því er lag fyrir snargáfaða að mæta í tíma og taka þátt. Lagvissir og tónelskir eru einnig hvattir til að koma við en einnig þeir sem eru ekki alveg vissir hvattir til að kíkja í hús harma og hamingju. Það skal þó tekið fram að keppnin er á laugardegi að þessu sinni og verður með því brugðið út af þeirri viðteknu venju að hafa Kjallarakeppnina á föstudegi líkt og undanfarin ár.
Tveir og tveir eru saman í liði og svara 30 spurningum. Það lið sem hefur flest rétt svör fagnar sigri og fær að launum drukk frá Vífilfelli. Það er því mikilvægt að spila með og þá helst til sigurs.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 635761
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.