23.11.2008 | 01:52
Kona fer til læknis...
Vertinn hefur ekki lesið mikið að skáldsögum í seinni tíð. Nú ber svo við að nokkrar mektarmeyjar í plássinu eru saman í bókaklúbb og reyna eftir fremsta megni að kryfja bókmenntir af öllu tagi til mergjar. Bókin "Kona fer til læknis" varð fyrir valinu að þessu sinni og Vertinn er hugfangin yfir sögunni sem fjallar konu sem fær krabbamein og hvernig hún og eiginmaður hennar takast á við þær hremmingar sem sjúkdómnum fylgi.
Sagan hefur gríðarleg áhrif á sálarlíf títtnefndrar og tilfinningar brjótast fram við minnsta tilefni við lesturinn og einhverra hluta vegna virðast varnir oftnefndrar ekki vera mjög sterkar þegar allt kemur til alls. Vesælir Vertar hafa kannski ekki úthald til að halda haus yfir gröf og dauða og þegar varnirnar bresta virðist ljósið svo órafjarri og bjartsýnin takmörkuð. Þá er sem tími sé kominn til að pakka saman og gera eitthvað nýtt við lífið og leyfa öðrum að njóta starfskraftanna meðan þeir eru einhverjir. Þá er sem það renni upp sá dagur að Vertinn í Víkinni fylli sinn tóma vagn og skrölti með hann úr byggðarlaginu og snúi aldrei til baka, illum tungum og öfundarmönnum til gleði.
Þá er eins og það sé kominn tími til að kona fari til læknis........
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.