Föstudagskvöldið

Kjallarakeppnin heldur áfram eins og ekkert hafi í skorist á föstudagskvöldið. Er það Börn Sigurvaldason sem spyr spurninga úr öllum áttum yfir mannskapinn og vonandi sjá sem flestir hag sinn í því að mæta. Er það Vífilfell sem sér Vertinum fyrir mjöði til að geta gefið þeim sem fer með sigur af hólmi í keppninni og spennandi verður að sjá hver dettur í lukkupottinn að þessu sinni. Kaldur og freyðandi kolamolinn úr gömlu kolageymslunni í Kjallaranum verður á spottprís á svokölluðum "kreppu-klukkutíma" milli kl. 23 og 24 og því verður einstaklega heppilegt að mæta, taka þátt í spennandi leik og hafa gaman. Keppnin hefst upp úr kl. 22:30 og eru þeir sem vilja vera spyrlar í keppninni beðnir að setja sig í samband við Vertinn hið bráðasta.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 635777

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband