13.10.2008 | 13:45
Gott meðal
Það þarf auðvitað ekki að spurja að því að Vertinn tók sig afar vel út í boði stöðvar tvö í þætti Jóns Ársæls, Sjálfstæðu fólki, í gærkvöldi. Heilagleikinn draup af ásjónu títtnefndrar og fasið lyfti þættinum á enn hærra plan. Læknirinn lék auðvitað aðalhlutverkið og kunni setningarnar sínar utanað enda vanur að bregða sér í allra kvikinda líki án teljandi vandræða. Hann er fjölhæfur karl og kann eitt og annað fyrir sér og hefur trúlega ratað í þáttinn þess vegna. Læknirinn varpaði fram góðum ráðum til íslensku þjóðarinnar til að halda heilsu gegnum þrengingar sem nú ríða yfir og hvetur alla þá, sem hafa náttúruna í lagi á annað borð, að njóta ásta einu sinni í viku. Vertinn telur tilhlýðilegt að bæta við þann meðalakúr og hvetja alla til að koma og borða heitan mat í hádeginu til að hafa næga orku í herlegheitin og koma svo hressir og sprækir í Kjallarann á helgum. Ef farið er eftir þessum lyfseðli er ekkert að óttast og lífið verður ljúft í framhaldinu.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 635772
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Athugasemdir
Nú er bloggvinkona mín Vertinn sjálfur frægur???
Trúi ad tú hafir stadid tig vel enda ertu gódur penni og örugglega gód í mörgu ödru líka.
Knús á tig inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 07:00
Takk fyrir góðar kveðjur inn í daginn og áttu góðan dag sömuleiðis
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 14.10.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.