13.10.2008 | 00:56
Vonir og væntingar
Vertinum þykir tilhlýðilegt að staldra við og brýna fyrir lesendum að halda í jákvæðni og bjartsýni. Vikan sem nú er runnin upp ber enn í skauti sér vonir og væntingar fyrir okkur öll og ljósið skín skært við endann á göngunum þó leiðin þangað sé mistorsótt eftir atvikum. Samheldni bæjarbúa skiptir líka miklu máli ekki síst núna á þessum tímum breytinga í þjóðfélaginu og samfélagið okkar þarf virkilega á því að halda um þessar mundir að fólk hlúi hvert að öðru. Það eitt að bjóða brosandi góðan dag og vísa öllu tali um bölmóð á bug getur dimmu í dagsljós breytt fyrir æði marga sem eiga um sárt að binda eða líður illa vegna ástandsins. Skaðinn er skeður og við fáum engu breytt og því er svo mikilvægt að halda áfram og horfast í augu við viðfangsefni lífsins og hopa hvergi.
Halli smellpassaði á stóra sviðið í Kjallaranum í gærkvöldi og sómdi sér afarvel. Reytingur af fólki heimsótti Einarshús og naut þess að hitta mann og annan. Títtnefndri þykja það forréttindi að fá að taka þátt í gleði gestanna og heyra hlátrasköll og sjá brosmild andlit þeirra varpa ljóma á andartakið. Enginn þeirra sem kom í Kjallarann í nótt velti sér upp úr áhyggjum morgundagsins enda nægur tími til þess á morgun. Ylurinn frá kamínunni yljaði gestunum og dreggjar gærdagsins voru ekki lengur allsráðandi enda ný sólarupprás í vændum með nýum vonum og væntingum, löngunum og þrám.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 635772
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Athugasemdir
Æ bara svo notalegur pistillinn tinn...
Knús á tig inn í gódan mánudag.
Gudrún Hauksdótttir, 13.10.2008 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.