Gott hlutskipti

Einar Jón í stelpuhópiÞað voru krakkar úr öllum áttum sem áttu saman notalega stund hjá Vertinum rétt á meðan heimsbyggðin titraði. Lögreglumaðurinn gat ekki verið með á myndinni því einhver varð að halda uppi lögum og reglu á Vestfjörðum á þessum tímum óvissu og breytinga. Andri var því fjarri góðu gamni er myndin var tekin. Einar Jón var aftur á móti hæstánægður með hlutskipti sitt enda eini strákurinn í stórum stelpuhópi. María sem er þýskur skiptinemi var í heimsókn hjá Idu og Bryndís var í heimsókn hjá Lilju , Einar hjá Elsu og Þórunn er annar helmingur Andra  svo hópurinn var nokkuð stór þegar allt er meðtalið.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 635772

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband