9.10.2008 | 18:20
Raunveruleg kjarabót
Vertinn telur tilhlýðilegt að minna á þann geigvænlega mun sem er á kolamolum hér á landi miðað við útlönd því kaldur og freyðandi mjöðurinn er tvöfalt ódýrari í Kjallaranum í Bolungarvík en á Strikinu í Kaupmannahöfn. Segja má því með sanni að raunveruleg kjarabót sé falin í heimsókn í Einarshúsið. Ekki er svo úr vegi að geta þess að bardömurnar eru ekki af verri endanum og fegurri fljóð finnast varla hér á landi enn og þótt víðar væri leitað og hið írska yfirbragð snótarinnar á myndinni blandast vel svip norsku víkinganna sem námu land hér forðum og byggðu Ísland upp úr engu.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Athugasemdir
tad er ódýrt ad heimsækja høfudborgina í mínu landi,tad eitt er víst.
Knús á tig inn í góda helgi og láttu mjödin fljóta .
Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 07:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.