Raunveruleg kjarabót

des VII 115Vertinn telur tilhlýðilegt að minna á þann geigvænlega mun sem er á kolamolum hér á landi miðað við útlönd því kaldur og freyðandi mjöðurinn er tvöfalt ódýrari í Kjallaranum í Bolungarvík en á Strikinu í Kaupmannahöfn. Segja má því með sanni að raunveruleg kjarabót sé falin í heimsókn í Einarshúsið. Ekki er svo úr vegi að geta þess að bardömurnar eru ekki af verri endanum og fegurri fljóð finnast varla hér á landi enn og þótt víðar væri leitað og hið írska yfirbragð snótarinnar á myndinni blandast vel svip norsku víkinganna sem námu land hér forðum og byggðu Ísland upp úr engu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

tad er ódýrt ad heimsækja høfudborgina í mínu landi,tad eitt er víst.

Knús á tig  inn í góda helgi og láttu mjödin fljóta .

Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 07:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband