7.10.2008 | 01:10
Von
Vertinn í Víkinni telur nú enn brýnna en áður að slá á bölsýni og bölmóð enda hefur það verið keppikefli margnefndrar að vera bjartsýn og jákvæð í bloggskrifum sínum. Engin breyting verður þar á þrátt fyrir fréttir dagsins í dag um sviptingar í fjármálaheiminum. Vertinn sér fjölmörg tækifæri í stöðunni og hefur tekið þá ákvörðun að halda haus og brosa framan í heiminn. Krakkarnir á myndinni brostu einnig framan í heiminn á stóðréttunum á sl. helgi er sólin baðaði þau í geislum sínum enda lék allt í lyndi hjá þeim þá eins og nú. Þetta er fríður hópur sem heldur þéttingsfast saman líkt og þjóðin þarf að gera nú á þessum umbrotatímum. Bolungarvíkin mun áfram vera nafli alheimsins og bjargföst er sú trú að hjartað muni halda áfram að slá með sama takti og áður í túninu heima.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 635771
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Athugasemdir
Gott ad fá smá jákvædnistal.Takk,takk
Knús inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 7.10.2008 kl. 09:05
Sömuleiðis áttu góðan dag í Danaveldi
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 7.10.2008 kl. 11:26
eitthvað reyndi ég nú að hafa samband til að athuga hvort að ekki yrði kíkt við ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, en það varð nú ekki....
Höskuldur lögga (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 11:47
Dulúðug skilaboð bárust þess efnis á símann og grunur vaknaði strax að sjarmör allra sveita i Húnaþingi væri að leggja snörur fyrir títtnefnda. Það er þó þannig að þegar tignir gestir heiðra sveitir landsins með nærveru sinni verða þegnarnir að leggja sig fram um að mæta á staðinn og berja dásemdina augum í allri sinni mynd.
Ég hefði svo sannarlega þegið að hitta þig innan um aðra graðfola í réttinni um helgina,,,,,,,en það varð nú ekki.....
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 7.10.2008 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.