14.9.2008 | 23:44
Shark-barinn
Ómur gesta Kjallarans fyllir gamla lagerinn sem brúkaður var fyrir verslunina í Einarshúsi í eina tíð. Allrahanda fólk dvelur í góðu yfirlæti yfir spjalli og tilheyrandi og kvöldið er notalegt. Tíminn tifar taumlaust áfram og hringiða lífsins líður hjá. Eins og sést hefur andakt hertekið téðan Vert og hugurinn fyllist skáldaanda gamalla hagmæltra hugumstóra íslenskra ljóðskálda. Vertinn situr yfirveguð í gömlu kolageymslunni og nýtir tíma til að skella inn einni bloggfærslu til að gefa lesendum glögga mynd af lífinu í Bolungarvík á þessum tíma. Rólegheit ríkja að þessu sinni þrátt fyrir að ABBA leiki undir rabbi þeirra sem sitja að spjalli upp við barinn. Allrahanda tungumál blandast ylhýra móðurmálinu og fósturlandsins freyja fagnar erlendum gestum, erlendum bráðmyndarlegum gestum sem eiga oftar en ekki bros sem engin stenst.
Kjallarinn er oftar en ekki nefndum Shark-barinn hjá þeim sem vinna að jarðgangagerðinni og virðist þessi nafnagift vera þekkt í Sviss að sögn þeirra sem koma þaðan. Sögur segja að fyrstu Svisslendingarnir sem komu hér fyrir margt löngu síðan hafa komið þeim bráðnauðsynlegu upplýsingum á framfæri í heimalandinu að barinn í bænum héti þessu nafni og stæði undir því í hvívetna.
Hákarlabarinn er því kominn til að vera og engin ástæða til annars en að gleðjast stórum yfir því
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.