13.3.2008 | 20:04
Mér ofbíður
Mér ofbíður nýgenginn dómur í ofbeldismáli gegn lögreglumönnum, þar sem meintir fautar og fantar voru sýknaðir af árás á laganna verði við skyldustörf.
Er ekki kominn tími til að stokka upp íslensku dómaramafíuna og hætta að líta á ofbeldi sem sjálfsagðan hlut.
Hingað og ekki lengra!
Kurr í lögreglumönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Athugasemdir
Ég ætla að leyfa mér að giska á að þú hafir ekki lesið dóminn. Sá sem les dóminn, skilur auðveldlega af hverju niðurstaðan var þessi.
Leynigestur (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 20:23
Hvaða dóm last þú ? Ég hef lesið dóminn og það er engan veginn skiljanlegt af hverju menn sem ráðast á lögreglumenn við skyldustörf séu sýknaðir. Þessir lögreglumenn voru merktir, með tækjabelti um sig miðja og kölluðu Police. Það getur ekki staðist að þessir útlendingar hafi ekki áttað sig á því að þetta voru lögreglumenn, þeir hafa ætlað sér að ráðast á þá.
Elsa (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.