3.1.2008 | 13:39
Rafmagnað andrúmsloft
Andrúmsloftið var rafmagnað er Þórunn fékk þær fréttir að pabbi hennar hefði ekið á loftlínu sem bar með sér 30.000 volta rafstraum. Hárrétt viðbrögð bóndans í Enniskoti gerðu það að verkum að hann komst heill á húfi frá þessari vá en tvö hross féllu í valinn. Enginn reiknar með því að slíkar línur liggi í þessari hæð og ekki er með nokkru móti hægt að varast slíkt í hríðarbyl um hávetur. Ekki hefði verið spurt að leikslokum ef hann hefði ekki brugðist við með þessum hætti og við erum þakklát að hafa karlinn heilan á húfi.
Tvö hross drápust þegar dráttarvél lenti á raflínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 635638
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Athugasemdir
Og hver mætti á staðinn ?? enginn annar en ég :-) Gleðilegt árið annars og kallinn mætti alveg fara að slá á þráðinn og segja nýjusta hundaslúður ;-)
kv
Höskuldur
Höski lögga (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 22:18
Ekki að spyrja að þeim vaska laganna verði
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 5.1.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.