Gleðileg jól

jólabörnMig langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Bestu þakkir fyrir þolinmæðina við lestur hugleiðinga minn hér á síðunni og vonandi hafið þið það sem allra best á hátíð ljóss og friðar. Ég sendi að gamni mynd af krökkunum mínum sem tekin var rétt í þessu. Andri er klæddur í kjól og hvítt enda á leið á vakt í lögreglunni. Við erum þó svo heppin að fá hann heim rétt áður en heilagleikinn skellur á í öllu sínu veldi og við verðum sameinuð á hátíðinni ásamt mömmu og pabba sem borða með okkur í kvöld. Allt er klárt, heimilið hreint og strokið og allir tilbúnir til að taka á móti jólunum og þetta verður jafn yndisleg stund og ætíð þegar fjölskyldan sameinast á jólahátíðinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

  Gleðileg Jól til ykkar allra og njótið friðarins.         Erla.

Erla (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband