24.11.2007 | 13:54
Orri
Sjarmatröllið og konungur bolvískra karlmanna, hinn eini sanni Orri, ætlar að mæta í Kjallarann í kvöld. Hann á án efa eftir að sýna það og sanna í eitt skipti fyrir öll að hann er langbestur þegar kemur að söng og gítarleik og framkomu á stóra sviðinu í Kjallaranum. Honum til halds og trausts verða Rögnvaldur Magnússon, Valdimar Olgeirsson og Arnar Guðmundsson en þeir tilheyra allir einvalaliði skemmtikrafta hér vestra. Einnig munu stíga á stokk Gummi Sali og Hlynur Snorra en þeir tilheyra stórbandinu " Haltur leiðir blindan" og hafa verið að æfa prógramm fyrir kvöldið og ætla að flytja samansafn stórgóðra laga. Fleiri munu eflaust stíga á stokk og ég veit að það verður fullt hús og reikna má fastlega með því að herlegheitin byrji rétt fyrir miðnætti.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.