Kjötsúpa að hætti hússins

Hverjum langar ekki að koma í alvöru kjöt og kjötsúpu í hádeginu og borða nægju sína. Mikil natni hefur verið lögð í þessa gæða súpu sem bragðast svo framúrskarandi vel að leitun er að öðru bragðbetra. Á föstudögum mun gúllassúpa í bland við kjötsúpu spila stórt hlutverk í hádeginu í allt sumar. Því ekki að mæta og taka lífið létt yfir rjúkandi súpu. Sjáumst hress.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Rut Unnsteinsdóttir

mmmmmm..... íslensk kjötsúpa - eitt af því sem maður saknar þegar maður er í útlöndum ....

Ester Rut Unnsteinsdóttir, 15.6.2007 kl. 07:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 635892

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband