18.12.2015 | 17:28
Heimferðaleyfi
Annar dagur sem ég fæ heimferðaleyfi og það er sko yndislegt alveg hreint að geta skipt um umhverfi og farið aðeins á milli húsa. Það hressir bætir og kætir.
Í gær var ég reyndar í 12 tíma hreinsun með vökva í æð til að skola út nýrun en í dag á ég að drekka eins mikið og ég lifandi get og gott ef þetta er ekki allt saman að koma hjá mér. Þá fer vonandi að halla undir heimferð hingað á þetta yndislega McDonaldshus. Stefnt er að því að ég komi heim 5. janúar og vonandi gengur það allt eftir.
Ég fór í sónar í gær vegna þess að eitthvað sást í lifrinni þarna í spegluninni um daginn en það var bara einhver vessi sem er hættulaus. Trúlega hefur orðið eftir einn einfaldur í lifrinni frá drykkjutímabilinu mínu sem lauk fyrir níu árum síðan. Þess vegna er ég kannski alltaf svona ligeglad.
Cmv vírusinn hækkaði aðeins í blóðinu á milli blóðprufa svo það þarf eitthvað að stilla lyfin skv. því en það hefst allt með tíð og tíma. Það verður þá örugglega haldið áfram á Íslandi og ráða niðurlögum hans en hin skepnan sem ætlaði að ganga af mér dauðri er að hverfa sem er aðalatriðið í þessu öllu saman.
Ég er því í góðum gír ásamt húsbóndanum sem gætir mín hverja stund.
Mæti aftur á spítalann kl átta í kvöld.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.