30.10.2015 | 17:34
Dagur 33.- Dagur 23. í stofnfrumumeðferð
Vertinn var vakinn með þær frábæru fréttir að blóðbúskapurinn er allur að koma til. Hvítu blóðkornin i heildina orðin 0,9 (í eðlilegum 3,5 - 8,8) og neutrofilarnir 0,4 (í eðlilegum 1,6-7,5). Ef ég verð yfir 0,2 í neutrofilum á morgun losna ég úr einangrun á sunnudag sem er sko hreint ekki slæmt. Ég á þó eftir að finna matarlistina og það allt áður en ég fæ að fara heim. Reikna með að þurfa að vera að spítalanum þar til í lok næstu viku.
Þannig að nú má segja að títtnefnd sé upprisin í annað sinn öfugt við Krist hinn krossfesta frá Nasaret sem reis upp aðeins einu sinni. Mér finnst því abbsalútt að ég verð tekin i dýrðlingatölu hið snarasta og ætla að senda reykmerki í Vatíkanið þess efnis strax eftir helgina og tala svo við biskupinn þegar ég kem heim.
Jóhanna hin Þýska frá Nürnberg verður því væntanlega nýjasti dýrlingurinn í hópnum enda kominn tími til að Íslendingar eignist almennilegan dýrling því ef miðað er við höfðatölu þá eru þeir alltof fáir.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Athugasemdir
Sæl vertu duglega kona, svo sannarlega vona allir að nú sé allt á uppleið hjá þér. Vont að geta ekki sent þér lystina mína. Gangi þér vel. Bestu kveðjur frá Skagaströnd
Sigríður Gestsdottir (IP-tala skráð) 3.11.2015 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.