23.10.2015 | 14:14
Dagur 26.- 16. í stofnfrumugjöf
Þessir undanförnu dagar hafa verið svona frekar óspennandi. Sykingar dúkkuðu upp í blóðinu og var önnur þeirra meðhöndluð strax en hin kom ekki í ljós fyrr en siðar og nú er verið að ráða niðurlögum hennar og þá fyrst getur þýska stálið farið að vinna vinnuna sína og lappa eitthvað upp á kjerlinguna.
Ég hef nú þá trú að eitthvað sé sá þýski farinn að ditta að einu og örðu því ég er að byrja að lagast af hinu og þessu svona hér og hvar og það er góðs viti.
Hvítu blóðkornin geta varla byrjað að athafna sig í mergnum fyrr en sýkingingin er farin, þannig að nú bíð ég bara spennt eftir að hægt verð að slá hana út af laginiu og allt fari á fullan gang.
Í viðbót varð að ná niður ofskynjunum sem voru farnar að herja á mig á nóttinni en þar var búð að gefa mér svo mikið af morfínlyfjum til að slá á verki og ógleði og skrokkurinn þoldi það hreint ekki, heilinn sagði stopp. Svo var ekkert samræmi í því sem ég hugsaði og framkvæmdi og því gat ég ekki skrifað stakt orð án þess að það væri vitlaust skrifað eða innihélt tóma vitleysu..
Tveir blóðpokar voru splæstir á títtnefda í dag og svo fæ ég næringu í æð allar nætur með tilheyrandi brölti á klósettið.
Þetta er eiginlega svona miðlungsnæs í dag, það er ekkert sem segir annað en að dagurinn á morgun geti ekki orðið jafngóður ef ekki betri.
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- vikari
- hallasigny
- omarjonsson
- komediuleikhusid
- katagunn
- lydurarnason
- jyderupdrottningin
- ekg
- sigrunsigur
- majabet
- skordalsbrynja
- ingisund
- gudfinna
- sigmarg
- maple123
- 730
- 730bolungarvik
- grazyna
- skodunmin
- daglegurdenni
- matthildurh
- otti
- vestfirdir
- golli
- kolgrimur
- hressandi
- gylfigisla
- hugrenningar
- jonatli
- gudni-is
- esterrut
- toshiki
- gudrunmagnea
- 101isafjordur
- ylfamist
- blossom
- kaffi
- gattin
- ameliafanney
- helgi-sigmunds
- hross
- skolli
- thurygudm
Athugasemdir
Þú ert hugrökk kona og ert í bænum mínum.
Júlíus Hraunberg Kristjánsson (IP-tala skráð) 25.10.2015 kl. 13:18
Baráttukveðjur til þín Ragna mín.Þú þarft á öllum þínum andlegu vopnum að halda, þvolinmæði, þrjóska, frekjan, vonin og hnefann, allt notað í þessu stríði.Sendi þér hlýjar kveðjur og bænir.
Anna Sigrún Karlsdóttir (IP-tala skráð) 26.10.2015 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.