Dagur 19. - Dagur 9. í stofnfrumugjöf.

Tveir blóðpokar runnu saman við mitt eigið blóð í dag því ég var orðin eitthvað lág í blóði, það er nú meira sem látið er með mig hérna. Svo þurfti ég auðvitað verkjalyf útaf hálsinum og hér er ekkert verið að tvínanóna við hlutina, morfín að morgni og morfín að kveldi og svo morfín reglulega þess á milli. Funkerar fáranlega vel ef ég svæfi ekki eins og steinn allan daginn.

Ég er oft betri þegar ég sef því þá tala ég minna er mér sagt. Ég var þó kvartandi og kveinandi í svefnrofunum nýlega og sagði þetta ekki vera neina sjúrastofnun hér væru bara dýr og grjót á neðrihæðinni, Minnti mig svoldið á mömmu.

Þetta mun þó ekki vara marga daga í viðbót, eigum við ekki að segja að fyrripart næstu viku fari ég að rétta úr kútnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband