Dagur 17. - Dagur 7. í stofnfrumugjöf

Búin að vera frekar þreytt í dag og sofa mikið. Fékk blóðflögur í morgun og tekið var extra blóðsýni ef ég þyrfti blóð því blóðið mitt er að breytast dag frá degi. 

Dagarnir eru margbreytilegir en alltaf styttist í betri tíð með blóm í haga. Hálsinn aðeins farinn að hrella mig og eins munnurinn. Ég verð bara að vera þolinmóð og bíða eftir að þýska stálið taki yfir.

Nú sit ég við sjónvarpið og horfi á sjónvarpið og blogga. Bíð eftir að ógleðitaflan virki svo ég geti tekið allar hinar töflurnar.

 

Bestu kveðjur til ykkar allra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 635760

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband