Dagur 13. - Dagur 3. í stofnfrumugjöf

Vertinn drattaðist út í göngutúr í dag  og akraði nokkur hundruð metra með húsbóndanum, það var nú allt of sumt. Ekki það að það er víst óþarfi að gera lítið úr því litla semð maður gerir hérna. Það er auvitað ekkert að mér nema leti eða svo finnst mér amk. svona stundum og þetta óttalegur væskilsháttur.

Enginn hita svo heitið getur gerði sig heimakominn sem betur fer en ég er enn á pensilínu.

Í svona veseni geta örsmáu litlu hlutirnir, sem maður gerir hugsunarlaust svona dags daglega dags, farið að verða heila málið, fara á klóið, i sturtu og hreyfa sig er bara meira en að segja það þegar svona dáleyðisdrulla slær mann út af laginu. 

Þá er eins gott að taka bara einn dag í einu og dagarnir enn sem komið er hafa verið fleiri góðir en sæmir svo það er góðs viti 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 635640

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband