Spilavist í kvöld

Spilavistin heldur áfram í kvöld að vanda og ekki þarf að spyrja að því að vegleg verðlaun eru i boði fyrir sigurvegarana. Spilavistin hefst kl. 21:00 og mæta þarf tímanlega til að fá borð. Spilað var á sjö borðum í síðustu spilavist og þá bauð Vertinn upp á vínber, kex og osta. Hann var reyndar fjarri góðu gamni þá en eins og þið munið dvaldi hann í höfuðborginni. Nú tek ég á móti ykkur galvösk og hver veit nema ég bjóði upp á eitthvað gott í gogginn. Það gæti borgað sig að mæta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband