Spilavist í Einarshúsi

Spilavistin heldur áfram í Einarshúsinu í kvöld klukkan 21:00. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegara kvöldsins og einnig fá þeir sem spilað hafa rassinn úr buxunum smáræði í sárabætur fyrir lélega spilamennsku eða fyrir sína óheppni í spilum.

Nú líkur þriggja kvölda keppni og þeir sem standa upp úr sem sigurvegarar eftir þessar þrjár keppnir geta farið heim með bros á vör því til mikils er að vinna og verðlaunin eftir því. Þess vegna er mikilvægt að mæta öll kvöldin og taka þátt.

Spilað var á átta borðum síðasta spilakvöld og vænta má mikillar þátttöku í kvöld.

Sjáumst hress og kát.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 635895

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband