11.9.2008 | 11:29
Pétur og Einar í kvöld
Saga frumkvöðla heldur áfram og sýning verður í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20:00. Þeim tilmælum er beint til þeirra sem ekki hafa séð einleikinn ennþá að koma í kvöld ef þeir eiga einhver tök á því. Það er auðvitað ekki einleikið að allir skuli ekki þegar vera búnir að koma og berja þennan frábæra einleik augum sem slegið hefur í gegn.
Vertinn vill minna á að menningin er ekki bara hinu megin við lækinn...hún er líka hér...því grasið er hvergi grænna en einmitt í túninu heima.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.9.2008 | 00:31
Dansdrottningar Einarshúss
Hluti tilvonandi dansdrottninga Einarshúss samankomnar eftir fyrsta danstímann.
Skemmst er frá því að segja að kvöldið var stórskemmtilegt og Vertinum er strax farið að hlakka til næsta tíma sem verður á miðvikudaginn kemur kl. 20:00.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. september 2008
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm