Gúllassúpa í hádeginu á föstudag

Hin annálađa gúllassúpa mun verđa framborin í hádeginu á morgun, föstudag, og ţá er nú virkilega lag ađ mćta og njóta ţeirra veiga sem í bođi verđa. Legg ég ţví á og mćli um ađ menn bjóđi starfsmönnum sínum međ öllu tilheyrandi í súpu og brauđ en einnig mega allir hinir mćta líka međan húsrúm leyfir og birgđir endast.

Hlakka til ađ sjá ykkur

 


Ákall til ţorrablótskvenna 2008

Ţá fer ađ koma ađ ţví ađ slíta naflastreng ţorrablótskvenna sem voru saman í nefndinni áriđ 2008 endanlega. Til stendur ađ hittast heima hjá Vertinum í öllu sínu veldi nk. föstudagskvöld og horfa á spóluna sem tekin var á blótinu og dásama hversu frábćrar viđ vorum í alla stađi.

Borkonur Bolungarvíkur koma ţví saman einu sinni enn til skrafs og ráđagerđa en ekki er ćtlast til ţess neitt sérstaklega ađ ţćr hafi međferđis nein tćki og tól, einungis eitthvađ góđgćti til ađ gćđa sér á um kvöldiđ.

Sólrún, Sísí, Jóhanna, Halldóra, Dóra María, Sigga, Alda Karen, Magga, Dísa og Peta...... geriđ ykkur klárar fyrir nćsta föstudagskvöld ţví ţađ stefnir allt í feikifjör.

Ef ţú, lesandi góđur, hittir ţessar kerlur á förnum vegi, láttu ţćr ţá vita ađ ţćr séu á leiđ í partý.


Bloggfćrslur 28. ágúst 2008

Um bloggiđ

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband