22.8.2008 | 14:11
Til hamingju Ísland
Vertinn er aldeilis forundrandi yfir árangri Íslensku strákanna í handboltanum. Þessi dásemdarljós skutu Spánverjum ref fyrir rass er þeir sigruðu með glæsibrag með sex marka mun nú rétt í þessu. Koma strákarnir okkar því til með að spila um gullið á Ólimpíuleikunum. Téður Vert er uppfull af rembingi og rígmonti yfir því að eiga þvílíkt og annað eins stóð af krúttum og kjútípeyjum sem kunna betur en flestir aðrir að spila handbolta. Taugaspennan er þó í rénun eftir leikinn en geðshræringin og þjóðarrembingurinn er enn allráðandi. Ef einhvertímann hefur rignt upp í nefið á margnefndri þá er það í dag, það eitt er víst. Ég leyfi mér að gera orð ekki ómerkari manneskju en Silvíu nótt að mínum og segi " Til hamingju Ísland" með að skara framúr eitt skiptið enn.
Í tilefni af þessum frábæra árangri verður fagnað í Einarshúsi í kvöld þar sem tveir kolamolar verða á verði eins frá kl. 22:00 til kl. 24:00 og eru menn hvattir til að láta fagnaðarerindið berast milli fullorðinna og ráðsettra einstaklinga í bænum og í nágrannabyggðarlögum einnig. Euróvisionlög munu óma í græjunum í bland við allrahanda tónlist og stóra sviðið er á lausu fyrir tónelska hljómlistarmenn sem vilja troða upp og láta ljós sitt skína.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 22. ágúst 2008
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm