Djásnið

Fyrir þá sem ekki hafa séð djásnið síðan það fékk andlitslyftingu og var lagt skrautlistum í kringum gluggana þá er tilvalið að berja það augum hér og nú. Þessi mynd var tekin um helgina um hánóttina þegar nóttin var ung og allt í fullu fjöri inni á kránni.  Tvær ungar konur anda þó að sér fersku lofti gegnum fílterinn á sígarettunni í kjallaratröppunum en reykingar hafa að sjálfsögðu aldrei verið leyfðar í þessu húsi og var Vertinn langt á undan sinni samtíð að banna reykingar á öldurhúsum á Íslandi. Glöggt má sjá ef vel er að gáð að djásnið dillar sér við hljómþýða röddina hans Benna Sig sem hljómar úr Kjallaranum við mjög svo taktfastan ritma bongótrommunnar.

Einarshúsið á sumarnótt

Þetta er æðislegt hús.


Bloggfærslur 24. júlí 2008

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband