8.6.2008 | 13:32
Einstök
Má til með að nefna það svona rétt sí svona óforvendis að Vertinn í Víkinni er afskaplega ánægð með heimssíðuna www.einarshusid.is og telur sig lukkunnar pamfíl að hafa fengið hana Nínu til að aðstoða sig við að hanna hana og útfæra. Ómar Smári hefur án efa komið að vinnunni á einhverjum tímapunkti og útkoman er einstök. Þetta er frábær síða sem í senn er afar persónuleg og í stíl við húsið og á síðan án efa engan sinn líkan. Listamennirnir hafa lagað sig að öllum þeim kröfum sem gerðar hafa verið til þeirra og gott betur og gert það með brosi á vör og boðið kaffi, osta og aðrar trakteringar í leiðinni í fína húsinu þeirra á Ísafirði.
Skemmst er frá því að segja að nýverið bættist gestabók inn á síðuna svo nú geta allir skrifað nöfn sín þar og dásamað heimasíðuna í leiðinni. Kort af Bolungarvík sem vísar gestum og gangandi leiðina að húsinu birtist nýverið á heimasíðunni og er til fyrirmyndar. Þar opnast í öllu sínu veldi ævintýraheimur Bolungarvíkur með Einarshúsið í aðalhlutverki.
Hægt er að sjá kortið í stærri hlutföllum á heimsíðunni
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. júní 2008
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 635876
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm