22.4.2008 | 02:09
Helgin
Sjálfsagt þykir að geta þess í tíma að spilavistin heldur áfram á föstudagskvöldið og spilafíklar eru hvattir til að mæta. Þegar spilamennskan hefur náð hámarki mun Biggi Olgeirs koma sér fyrir á stóra sviðinu í Kjallaranum og grípa í gítarinn og leika og syngja fram á nótt. Vertinn leggur til að bæjarbúar bregði undir sig betri fætinum og taki stefnuna í Kjallarann til að sýna sig og sjá aðra. Maður er umfram allt manns gaman og því fleiri sem láta sig vaða út í kvöldið, því skemmtilegri verður stemningin og meira gaman að vera til. Skákmót er um helgina og kannski verður hægt að sjá nýjum andlitum bregða fyrir sem eykur þar með á flóru fjölbreyttra ásjóna um kvöldið. Biggi Olgeirs er þekktur fyrir að halda úti stemningu og oftar en ekki hefur verið dansað við hans frambærilega tónlistarflutning. Vissara þykir því að fara að gera sig klára fyrir kvöldið.
Sjáumst.......
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 22. apríl 2008
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm