23.7.2007 | 18:55
Litli skórinn
Viđ endurbćtur á Einarshúsi í síđustu viku fannst lítill barnaskór. Hann virđist vera afskaplega vandađur međ festingum fyrir reimar og lođfóđrađur fram í tá. Ţessi skór hefur líklega veriđ passandi á sex til átta mánađa gamalt barn og hefur án efa ţótt flottur á sínum tíma og ekki keyptur af vanefnum. Ef hann hefur veriđ settur milli ţilja ţegar húsiđ var byggt, sem ég tel líklegt, ţá er hann hvorki meira né minna en eitthundrađ og fimm ára gamall. Gaman vćri nú ađ geta séđ fortíđina ljóslifandi fyrir sér og séđ hvađa litlu fćtur klćddust ţessum hlýja og notalega skófatnađi. Hann hefur án efa yljađ litlum tám á köldum stundum. Ég mun láta útbúa lítinn glerkassa utan um skóinn og varđveita hann fyrir komandi kynslóđir.
Hvers vegna ćtli barnaskór hafi veriđ settur á milli ţilja á ţessum tíma ?
Var ţađ til ađ tryggja barnalán í húsinu ?
Hver skyldi hafa sett hann ţarna ?
Hver skyldi hafa átt hann ?
Veit einhver svar viđ ţessum spurningum?
Dćgurmál | Breytt 24.7.2007 kl. 00:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 23. júlí 2007
Um bloggiđ
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm