Sigga Kára spyrill á Kjallarakeppni

Sigga KáraSigríður Káradóttir verður spyrill í Kjallarakeppninni í kvöld. Svenni ætlar að aðstoða hana við að semja spurningarnar og ég reikna með að þær eigi allar ættir sínar að rekja upp Tungudalinn. Ég verð því miður fjarri góðu gamni en ég vona að það bregði ekki skugga á keppnina. Stelpurnar mínar bjóða trúlega upp á tilboð á kolamolum úr gömlu kolageymslunni  en Elsa mín og Anna Ólafía standa vaktina á meðan ég er í burtu. Kjarnorkukvennsur báðar tvær. Á myndinni má sjá Siggu niðursokkna í spil á spilavist. Húsið opnar kl. 22:00 en keppnin byrjar kl. 22:30 eða þegar næg stemning hefur myndast hjá mannskapnum.


Bloggfærslur 4. maí 2007

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband