Kalli Hallgríms í Kjallaranum

KalliKarl Hallgrímsson mætir með gítarinn sinn og góða skapið í Kjallarann á föstudagskvöldið og setur því  sjómannadagshelgina með stæl hér í Bolungarvík.  Hann er algjörlega frábær trúbador og ég hef enga ástæðu til að ætla að það verði ekki troðfullt í Einarshúsi þetta kvöld. Kalli hefur svo afskaplega góða nærveru og það gefur manni þrótt og þor að umgangast slíkt fólk. Hann mun syngja sjómannalög í bland við allt á milli himins og jarðar enda heldur strákurinn vel lagi og hefur góðan smekk á góðri tónlist. Ég tel það vera lífsspursmál að fara að brýna raddböndin og mýkja þau eins og kostur er fyrir kvöldið því það verður alveg örugglega hægt að syngja með.

 


Bloggfærslur 30. maí 2007

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband