17.5.2007 | 22:16
Af litlum neista..
Sagt er að af litlum neista kvikni oft mikið bál, því það virðist sem sagan af uppbyggingu Einarshúss sé heldur betur farin að vinda upp á sig því nú þykir enginn maður með mönnum nema fjalla um húsið og þá sögu sem það hefur að geyma með einum eða öðrum hætti. Þetta leyndarmál sem eitt sinn var svo vel geymt inn á milli fallegra fjalla, umvafið svo fallegri vík er ekki lengur litla leyndarmálið mitt, heldur hafið þið fengið að eignast það einnig. Þið eruð heppin og eftir því sem fleiri fá að vita af því, koma fleiri í heimsókn til mín og Vertinn gleðst í fyllilegu samræmi við það og Bolvíkingar einnig. Ég bjóst þó aldrei við þessum mikla áhuga á því sem við erum að gera og hjarta mitt er fullt af gleði, stolti og þakklæti.
Hlynur Þór Magnússon gerði sögu hússins afskaplega góð skil á bloggsíðu sinni þar sem hann skrifaði svolítið ítarefni um litla leyndarmálið fyrir vestan. Snilldarpistill hjá honum enda ekki við öðru að búast hjá svona snilldarpistlahöfundi. Ég vona bara að hann kíki við fljótlega og þiggi veitingar hjá Vertinum í Víkinni. Mikið yrði ég glöð að fá hann í heimsókn.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. maí 2007
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm