Tveir trylltir og töfrandi

Afmæli og Kjallarinn 079Í fyrsta skipti á Íslandi mæta Tveir trylltir og töfrandi í Kjallarann og taka lagið frá miðnætti. Margir hafa velt fyrir sér hvað dásemdarljós standi að baki þessu dúói en Vertinn hefur ekkert látið upp um það. Nú er bara að mæta og berja þessa dýrindis kappa augum. Þeir eiga án efa eftir að trylla líðinn með sinni tælandi og töfrandi útgeislun. Nú lætur engin sig vanta með góða skapið og léttu lundina því nú skulu páskarnir kvaddir með stæl því góð helgi er senn að baki.

PS. Vertinum vantar far suður á morgun. Ef einhver á leið til höfuðborgarinnar og er til í að taka aukafarþega, hafið endilega samband.


Bloggfærslur 8. apríl 2007

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband