30.3.2007 | 22:34
Páskavika í vændum
Skipulagning pásaviku er í algleymingi og Vertinn hefur í nógu að snúast. Panta þarf guðaveigar til að væta þurrar kverkar páskagesta og góð tilboð verða á köldum Kolamolum alla páskana. Vegleg dagskrá er í smíðum og birtist von bráðar. Ég vænti góðrar mætingar á þá viðburði sem þar verða haldnir og vona að þið fylgist með blogginu mínu og lesið vel dreifimiðana sem ég sendi í húsin.
Opnun kosningaskrifstofu Sjálfstæðismanna var í dag á Ísafirði og þar var mikið um dýrðir. Þangað fór Vertinn aðsjálfsögu skarti hlaðinn og upp stríluð. Ég keypti mér nýverið úr, alsett demöntum og perlum. Til að halda ballans varð ég að fá mér tvö hringa á hægri hendina til að vega vega upp á móti þyngdinni á úrinu svo ég héldi fullri reisn. Auðvita bar ég af og naut mín í botn enda mjög gaman að hitta skemmtilegt og heiðarlegt fólk.
Vildi bara aðeins láta í mér heyra.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. mars 2007
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 635895
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm