15.2.2007 | 23:56
Lítið markvert
Fundur var í Menningarráði í dag og þar fór hugur nefndarkvenna á flug er unnið var að stefnumótunarvinnu í menningarmálum í byggðarlaginu. Þessari vinnu þarf að vera lokið fyrir mánaðarmót því hún á að vera innlegg í aðalskipulagsvinnu sem Teiknistofan Eik er að vinna fyrir kaupstaðinn.
Þorrablótið í Holti er annaðkvöld. Ég hræðist örlítið að ég verði látinn sitja frammi á gangi við vegna þeirra ummæla sem ég heft viðhaft um þetta annars ágæta blót. Ég vona að Jón Bjarni nái tímalega heim svo hann geti komið með mér, en hann er á leið til höfuðborgarinnar með lögreglustjóra en ætlar að koma aftur á morgun. Tengdapabbi er enn lasinn og því eru öll tækifæri notuð til að skreppa suður til að heimsækja hann.
Ég fer suður núna á sunnudaginn eins og áður hefur komið fram. Ég hef þéttskrifaða dagskrá í farteskinu eins og ætíð þegar haldið er í höfuðborgina. Trúlega byrja ég á naglaásetningu, en ég hef sérlegan naglasérfræðing í Garðabæ sem ég kynntist ekki alls fyrir löngu og eru hún afskaplega flink að setja gerfineglur á miðaldra húsfreyjur eins og mig. Ég hef ekki getað dýft hendi í kalt vatn síðan ég fékk fyrstu neglurnar hjá henni, sem er gott því ég er ekkert fyrir það að vera með hendurnar alltaf í köldu vatni.
Veðrið var frekar leiðinlegt í dag, sjórinn var úfinn og Ægir frekar úrillur. Gekk frá dreifibréfinu eins og þið sjáið, það verður borið út á morgun. Mér finnst dagskráin metnaðarfull og er rígmontin með mig, en það er nú ekkert nýtt eins og þið vitið.
Nú þykir enginn maður með mönnum nema hafa komið í Einarhús í einhverjar trakteringar. Ég fæ súpuhóp á morgun og það er gott fyrir bisnesinn, ekki kvarta ég.
Ætli ég láti þetta ekki nægja í bili enda heyrið þið það glöggt að ég hef ekkert markvert að segja.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.2.2007 | 21:18
Dreifibréf tvö framhlið
.
Kjallarinn-Péturskaffi
.
Einarshúsinu
.
Hafnargötu 41Bolungarvík Sími 456-7901 og 864-7901 .
.
Spilavist
.
Föstudagskvöldið 16. febrúar kl. 21:00 .
.
Sagnakvöld
.
Laugardagskvöldið 17. febrúar.
.
Drangabræður mæta á svæðið og segja magnaðar sögur og kveða rímur og leiða okkur inn í nóttina með dagsönnum lygasögum og kjarnyrtum kveðskap.Nú lætur enginn sig vanta.
.
Kjallarakeppnin
.
Fimmtudaginn 22. febrúar kl. 22:00
.
Athugið breyttan tíma.
.
Spyrill er Jón Steinar Guðmundsson.
.
Sjá bakhlið
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2007 | 12:54
Dreifibréf tvö.
Kjallarinn-Péturskaffi
.
Einarshúsinu
.
Hafnargötu 41BolungarvíkSími 456-7901 og 864-7901
.
Vinir Valda
.
Föstudaginn 23. febrúar.
Nýstofnað stórband valinkunnra tónlistarmanna úr vinahópi Valdimars Olgeirssonar leika fram á rauða nótt, eftir hið árlega Kútmagakvöld Lionsmanna.
Það verður brjálað stuð.
.
Fyrirhugað er að halda
.
Góugleði Í Kjallaranum
.
Laugardagskvöldið 24. febrúar
ef næg þátttaka fæst.
Benni Sig og Hrólfur Vagns skemmta.
Borðapantanir í síma 864-7901 fyrir 20. febrúar nk.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. febrúar 2007
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 635895
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm