Gleđileg jól

jólabörnMig langar ađ óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Bestu ţakkir fyrir ţolinmćđina viđ lestur hugleiđinga minn hér á síđunni og vonandi hafiđ ţiđ ţađ sem allra best á hátíđ ljóss og friđar. Ég sendi ađ gamni mynd af krökkunum mínum sem tekin var rétt í ţessu. Andri er klćddur í kjól og hvítt enda á leiđ á vakt í lögreglunni. Viđ erum ţó svo heppin ađ fá hann heim rétt áđur en heilagleikinn skellur á í öllu sínu veldi og viđ verđum sameinuđ á hátíđinni ásamt mömmu og pabba sem borđa međ okkur í kvöld. Allt er klárt, heimiliđ hreint og strokiđ og allir tilbúnir til ađ taka á móti jólunum og ţetta verđur jafn yndisleg stund og ćtíđ ţegar fjölskyldan sameinast á jólahátíđinni.

Jólakertiđ

Ég man ţađ fyrir mörgum liđnum árum,

er mamma kom međ jólakertiđ inn,

ég hafđi grátiđ, grátiđ beiskum tárum,

en gleymt er nú, hvađ vakti harminn minn.

 

Ţá sagđi mamma, svona er guđ ţér góđur

hann gaf ţér jólin, sjáđu kertiđ ţitt.

Hann elskar ţig, ţú átt hann fyrir bróđur,

og ekki máttu gráta, barniđ mitt.

 

Ţađ varđ svo bjart, ég brosti gegnum tárin,

er blessađ jólaljósiđ viđ mér skein.

Og eftir mörgu, mörgu horfnu árin

er minning ţessi ennţá ljúf og hrein.

 

Og jafnan eiga jólin töframáttinn,

er jólanóttin fyrsta í sér bar.

Ţótt öldin nýja hafa annan háttinn,

er hjarta barnsins líkt og áđur var.

 

Og jólaljósin ljóma í austur, vestur

og lýsa ţeim, er vilja heyra og sjá,

til hans, er öllum reynist bróđir bestur

og börnin huggar bćđi stór og smá.

 

Margrét Jónsdóttir


Bloggfćrslur 24. desember 2007

Um bloggiđ

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband