5.11.2007 | 18:46
Jólahlaðborð
Allt lítur út fyrir það að jólahlaðborð verði haldin í hinu margrómaða Einarshúsi nú fyrir jólin og unnið er nú hörðum höndum að því að skipuleggja metnaðarfulla dagskrá í desember. Verið er að vinna í því að fá tónvissa og söngelska skemmtikrafta til að troða upp á þessum kvöldum og hafa ofan af gestum mínum og ég hef þá trú að það takist með ágætum. Fyrsti og áttundi desember eru nokkuð heitir dagar undir slíkar jólahlaðborðshátíðir því flestir aðrir dagar eru að verða bókaðir og ekki tilkippilegir.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. nóvember 2007
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm