18.11.2007 | 21:40
Freistingar leynast víða
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 17:00
Hvíldardagurinn
Árshátíð starfsmanna Bolungarvíkurkaupstaðar var haldin í gærkvöldi og mikið var um dýrðir í félagsheimilinu af því tilefni. Rúmlega eitthundrað manns þáðu trakteringar og annan velgjörning sem Vertinn í Víkinni og hennar skyldulið reiddi fram með mikilli snilli. Mér er ljúft og skylt að geta þess að allt gekk eins og í sögu og kvöldið gekk eins vel og hægt var að hugsa sér. Þeir sem störfuðu á mínum vegum stóðu sig afskaplega vel enda ekki er við öðru að búast þegar saman eru komin albestu vinnuhjú hér vestra sem kunna vel til verka og vita alveg upp á hár hvernig hlutirnir skulu framkvæmdir. Ég er mjög stolt af mínu starfsfólki og tel mig lánsama að hafa þetta fólk í vinnu.
Skemmt er frá því að segja að veislustjórinn fór á kostum og kom Ylfa Mist mér nokkuð á óvart er hún stýrði veislunni styrkri hendi. Hún var bráðsmellinn og stórskemmtileg. Húsið á sléttunni stóð alveg fyrir sínu að vanda og dansað og tjúttað var fram á rauða nóttina. Segja verður þó alveg eins og er að það voru þreyttar mæðgur sem komu heim þegar líða tók á morguninn og í dag er úr okkur allur vindur og tökum við hlutunum því rólega og höldum því hvíldardaginn heilagan í dag.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 18. nóvember 2007
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm